Back to All Events

DÚÓ - básúna

  • Flugsafn Íslands Akureyri Iceland (map)

DÚÓ

Steinn Völundur Halldórsson, básúna Gunnar Helgasson, básúna

~ Prógram ~

                                                                           

Johannes Ciconia(Ca.1370-1412) Una Panthera(Ca. 1390)

Solage(1370-1403) Fumeux Fume(Ca. 1390)

Giacinto Scelsi(1905-1988) Mantram(1967)

Norman Bolter(b.1955) La grotte cosquer(2002)

Steven Verhelst(b.1981) Devil’s Waltz(2014), Steven Verhelst(b.1981)

Tónlist 14. og 15. aldar var ekki bundin sömu tónsmíðaaðferðum og í dag, og gaf mun meira svigrúm í vali hljóðfæra og túlkun. Dagskrá okkar ímyndar sér hvernig þessi verk myndu hljóma ef þau væru samin í dag og túlkuð af nútíma básúnuleikurum. Við tengjum þetta við tónlist sem samin hefur verið fyrir básúnu á síðustu áratugum. Þemað sem bindur dagskrána saman – og hefur alltaf verið áberandi í tengslum við básúnuna – er könnun á tónlist í gegnum hljóðheim sem skapast með því að rannsaka hina fjölbreyttu yfirtóna hljóðfærisins.

Bio:

Sem Duo byrjuðum við að vinna saman á meðan á námi okkar í Haag stóð, þar sem við gerðum okkur grein fyrir sameiginlegum áhuga okkar á bæði nútíma- og upprunaflutning. Markmið okkar er að auðga menningar- og tónlistarlíf áhorfenda með því að bjóða upp á nýstárlegar tónleikaupplifanir og eftirminnilega tónleika. Dagskrá okkar samanstendur af miðaldartónlist þar sem við sameinum hugmyndir úr upprunaflutningi við nútíma tónlist og básúnutækni, og tengjum þannig þessar tvær hefðir saman. Frá loknu námi okkar í Haag höfum við haldið áfram að flytja saman ýmis verkefni í Hollandi og öðrum Evrópulöndum.                                                                    

         

WindWorks í Norðri er styrkt af:

Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins, Norðurþingi, Akureyrabæ, Tónskáldasjóði Rúv og Stef´s og Istituto Italiano di Cultura í Oslo.

Previous
Previous
8 August

DÚÓ - trompett

Next
Next
9 August

DÚÓ - flauta og fagott